asta-portrait

Ásta Ólafsdóttir

Birkimelur 6a, 107 Reykjavík, Iceland

Sími / Telephone: 5522996 / 8975004

astol@ismennt.is

Menntun / Education

1981—84   Jan Van Eyck Akademie Maastricht, Holland, Mixed Media Department

1978    Escola Superior de Belas Artes do Porto, Portúgal, gestanemandi

1974—78    Myndlista—og handíðaskóli Íslands, Reykjavík, nýlistadeild

1972—74 Sorbonne, París VIII, París, Frakkland, menntunarvísindi

1971—72 Parísarháskóli, París, Frakkland, franska

1971 Kennaraskóli Íslands, Reykjavík, stúdentspróf

1965—69 Kennaraskóli Íslands, Reykjavík, almennt kennarapróf

 

Einkasýningar / Solo Exhibitions

2020 Hjartsláttur, yfirlistsýning Ástu Ólafsdóttur. Nýlistasafninu, Marshallhúsinu, Reykjavík

2015 Argintætur, Menningarhúsið Iðnó, Reykjavík

2010 Vegferð, Gallerí Suðsuðvestur, Keflavík, Ísland

2010 Á ferli, Kubburinn, Listaháskóli Íslands, Reykjavík

2010 Sumarsýning, Landspítalinn, Reykjavík

2009 Safnasafnið við Svalbarðseyri, Ísland

2008 – 2020 Þjóðmenningarhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík

2007 Gallerí STARTART, Reykjavík

2006 Túbab, túbab, Gryfjan, Listasafn ASÍ, Reykjavík

2005 Áttarhorn/Azimuth, Nýlistasafnið, Reykjavík

2003 Galleri Katedralen, Skagen, Danmörk

2001 Ferðafélagar, G.U.K., Ísland, Danmörk, Þýskaland

2000 Sandur af tíma, Á Seyði, Barnaskóli Seyðisfjarðar, Ísland

1998 Himinn og jörð, Safnasafnið við Svalbarðseyri, Ísland

1998 Jörðin, himininn og við, Nýlistasafnið, Reykjavík

1997 Gallerí+, Akureyri, Ísland

1996 Nýlistasafnið, Reykjavík

1993 Menningarhúsið Gerðuberg, Reykjavík

1992 Nýlistasafnið, Reykjavík

1992 Ummynd, Videó framleidd og sýnd á RÚV, Ísland

1989 Bókhlaðan, Akranesi, Ísland

1986 Nýlistasafnið, Reykjavík

1986 Slunkaríki, Ísafjörður, Ísland

1985 Innsett melódía/Installed melodý, Gallerí De Gele Riidjer, Arnhem, Holland

1984 Premiere,Time Based Art, Amsterdam, Holland

1983 Theatercafé, Maastricht, Holland

 

Samsýningar / Joint Exhibitions

2019 Hljóðön. Hafnarborg, Hafnarfirði, ísland

2019 Co-books & Co. Kunsttempel, Kassel, Þýskalandi.

2018 Djúpþrýstingur/ Pressure of the Deep. Nýlistasafnið. Reykjavík

2016 Kína og Ísland-Samskipti þjóða. Þjóðarbókhlaðan. Reykjavík

2016 Skrælnun/Desiccation. Nýlistasafnið. Reykjavík

2015 Kvennatími — Hér og nú, Kjarvalsstaðir, Listasafn Reykjavíkur

2015 Sjónarhorn, Safnahúsið, Reykjavík

2013 6. Bindi/The 6th Volume. Nýlistasafnið. Reykjavík

2013 Íslensk vídeólist 1975—1990, Hafnarhúsið, Listasafn Reykjavíkur

2013 Embracing Impermanence, Nýlistasafnið, Reykjavík

2012 Gerðarsafn, Listasafn Kópavogs, Ísland

2011 Eitthvað í þá áttina, Listasafn Reykjanesbæjar, Ísland

2011 Mail2Maastricht, Maastricht Centre for Contemporary Art, Holland

2011 Endemi II, Gerðarsafn, Listasafn Kópavogs, Ísland

2010 Áfangar úr safneign, Listasafn Íslands, Reykjavík

2010 Listveisla, Safnasafnið við Svalbarðseyri og víðar, Ísland

2010 Að elta fólk og drekka mjólk, Hafnarborg, Hafnarfjörður, Ísland

2010 Með viljann að vopni, Kjarvalsstaðir, Listasafn Reykjavíkur

2010 Small works invitation 2010, Blue Mountain Gallery, New York

2009 Laugavegurinn, STARTART, Reykjavík

2009 Ferjustaður, Hellisskógur við Selfoss, Ísland

2008 Myndbönd í árdaga margmiðlunar, Listasafn Íslands, Reykjavík

2008 Teikningin, Hoffmannsgallerí, Reykjavíkurakademían

2007 Reyfi, Norræna húsið, Reykjavík

2007 Að mynda orð, Hoffmannsgallerí, Reykjavíkurakademían

2006 Mikið er meira, Nýlistasafnið, Reykjavík

2005 Myndhöggvarafélagið í Reykjavík, Hafnarborg, Hafnarfjörður, Ísland

2003 Geðshræringar (texti við kórverk eftir Magnús Pálsson), Nýlistasafnið, Reykjavík

2002 One Home, Art Collections By the Embassies, China International Exhibition, Kína

2002 Water—Colour—Paper, International Association of Arts, Istanbul,Tyrkland

2002 Íslensk Myndlist 1980—2000, Listasafn Íslands, Reykjavík

2002 Aðföng 1998—2001, Hafnarhúsið, Listasafn Reykjavíkur

2001—03 Ferðafuða, — farandsýning, Ísafjörður, Vestmannaeyjar, Reykjavík

2001 Poli Poetry Festival, La Bonbonnière Theatre, Maastricht, Holland

2000 Landlist við Rauðavatn, Reykjavík

2000 Land, Listasafn Árnesinga, Selfoss, Ísland

1999 International Art Invitational Exhibition of Qingdao, Qingdao Culture Center, Kína

1999 Myndir á sýningu, Safnahúsið, Egilsstaðir, Ísland

1998 Sýning fyrir allt, Minningarsýning um Dieter Roth, Seyðisfjörður, Ísland

1998 Nýlistasafnið 20 ára, Nýlistasafnið, Reykjavík

1998 Leitin að snarkinum/The Hunting of the Snark, Nýlistasafnið, Reykjavík

1998 Hausar, Deiglan, Akureyri, Ísland1997 Uppskera, Kjarnaskógur, Eyjafjörður, Ísland

1997 Portmyndir, Reykjavík

1995 17 ár, Nýlistasafnið, Reykjavík

1995 Norrænir brunnar/Nordic Wells, Norræna húsið, Reykjavík

1994 Skúlptúr, Skúlptúr, Skúlptúr, Kjarvalsstaðir, Listasafn Reykjavíkur

1993 Samsýning 13 listakvenna, Mokka Kaffi, Reykjavík

1993 16 dagar, Nýlistasafnið, Reykjavík

1992 Die Hormone des Mannes, Schwules Museum, Berlín, Þýskaland

1990 Die Isländer kommen — farandsýning, Þýskaland

1989 Ný verk 6 listamanna, Nýlistasafnið, Reykjavík

1989 “Whose house is this”, Performance, Viborg Teater, Danmörk

1988 Aldarspegill, Listasafn Íslands, Reykjavík1987 Kex, Kulturhuset Stockholm, Svíþjóð og gallerí UKS, Osló, Noregur

1987 VAVD, Video—huset, Stokhólmur, Svíþjóð

1986 International Video—Festival, Kulturhuset, Stokhólmur, Svíþjóð

1985 Kunst Mit Eigen Sin, International Women Exhibition, Museum für die Kunst des 20. Jahrhunderts, Vín, Austurríki

1985 Hér og nú, Listahátíð kvenna, Kjarvalsstaðir, Listasafn Reykjavíkur

1984 Icelandic Artists, Palazzo Kulturhaus, Sviss

1983 Yfir hádegisbauginn, Museum Fodor, Amsterdam, Holland

1983 3 listakonur, Nýlistasafnið, Reykjavík

1981 Myndhöggvarafélagið í Reykjavík, Korpúlfstaðir, Reykjavík

1980 Íslenskar listakonur, Jónshús, Kaupmannahöfn, Danmörk

1979 Skúlptúrsýning í Austurstræti, Listahátíð í Reykjavík

 

Útgefnar bækur / Published books

2020 Blæðingar Skriðjökull. Bókverk. Útg. Ásta Ólafsdóttir.

2016 Leikið á tímann. Bók um myndlist og fleira. Útg. Ásta Ólafsdóttir

1991 Vatnsdropasafnið. Útg. Bókaútgáfan Bjartur

1984 I asked myself, Ásta Ólafsdóttir, if this were a dictionary how would you explain your heart in it? Útg.         Ásta Ólafsdóttir og Jan van Eyck Akademie.

1981 Þögnin sem stefndi í nýja átt. Útg. Ásta Ólafsdóttir og Nýlistasafnið.

Ritað efni eftir Á.Ó. / Published writings by Á.Ó.

2011 Ballustrada, Hollenskt ljóðatímarit, ljóð þýdd á Hollensku.

2002 Haustjafndægur í hofi Ramsesar II. Mannlíf, 4. tbl. bls 72-77

2000 Ein á ferð í Mongólíu, fyrri hluti. Lesbók Morgunblaðsins 29. apríl

2000 Á ferð með Túnír bílstjóra í Góbíeyðimörkinni, síðari hluti. Lesbók Morgunblaðsins 5. júní.

1993 Móðir og dóttir. (Framhaldssaga ýmissa höfnunda). Vera 12. árg. 6. tbl. bls. 53.

1999 TMM 60.árg 3. tbl. bls 10-11. Ljóð

1998 Smásaga. Tímaritið Bjartur og frú Emelía

1998 Snúðu vinstri fæti aðeins til hægri. Í Listigarðinum. Útg Alda B. Möller. Smásaga

1992 Tímaritið Bjartur og frú Emelía. 3 nr.13 bls. 47-57. Smásaga

1992 Vera, 5 bls. 36-37. Örsögur

1992 Líf og list. SÍM blað. bls.18-20

1991 Tímaritið Bjartur og frú Emelía. 1 nr.6 bls 23-26. Örsögur

Hljóðverk og Videó / Audio and Videó

2013 V.E.C Audio, Maastricht, DV, ýmsir höfundar

2010 Viðtal. Video 6. mín. DVD

2010 Vegferð. Video 10. mín DVD

1998 V.E.C. Audio, Maastricht, Audiopoetry, hljóð og ljóð, ýmsir höfundar

1996 Saga af fjalli. Hljóðsaga. V.E.C. Audio, Maastricht

1992 Kyrralíf, 7. mín. Video, DVD

1992 Snúningar og myndir. 8 mín. Videó/texti, DVD

1987 Off the point, 15. mín. Videó, DVD

1986 Af tímans rás, 18. mín. Videó, DVD

1986 Fjórar litaðar hreyfingar, 30. mín. 4 kaflar hljóð. Kassetta.

1984 5 parables from life, 19. mín, Videó, JVC

1984 Það heldur áfram 14. mín, Video/texti, ísl. og ensk. útg. DVD

1984 Concert, 4. mín. Videó, JVC

1982 Inn á milli, 15. mín. Video/texti, DVD

1981 Melon, 3. mín. Video/texti, DVD

1981 Hiding under the sun. 60. mín Hljóð/söngur/texti, kassetta/DV

Starfslaun, styrkir og viðurkenningar/ Stipendium, Grants and Awards

2020 Starfslaunasjóður. 12 mán. v/yfirlistssýningar

2019 Myndlistarsjóður. Undirbúningur v/yfirlitssýningar

2019 Muggur. Ferðastyrkur

2019 Starfslaunasjóður. 6 mán.frumsköpun/einkasýning

2018 Myndlistarsjóður, styrkur til bókarútgáfu

2016 Muggur, dvalarstyrkur

2015 Myndlistarsjóður, styrkur til bókarútgáfu

2014 Myndlistarsjóður, styrkur til bókarútgáfu

2014 Myndstef, styrkur til bókarútgáfu

2012 Heiðursfélagi Nýlistasafnsins/Honorary Member of the Living Art Museum

2012 Starfslaunasjóður myndlistarmanna, 9 mán. starfslaun

2010 Muggur, dvalarstyrkur

2010 Dansk—íslenski sjóðurinn (Dansk—islandsk fond), dvalarstyrkur

2010 Íslensk—Ameríska Félagið, ferða- og dvalarstyrkur

2009 Starfslaunasjóður Myndlistarmanna, 6 mán. starfslaun

2008 KÍM, ferðastyrkur

2006 Muggur, dvalarstyrkur

2003 Menntamálaráð Íslands, ferðastyrkur

2003 Launasjóður myndlistarmanna, 6 mánaða starfslaun

2000 Launasjóður myndlistarmanna, 6 mánaða starfslaun

1999 Menntamálaráð Íslands, ferðastyrkur

1997 Launasjóður myndlistarmanna, 1 árs starfslaun

1995 Reykjavíkurborg, 5 mán. styrkur

1992 Launasjóður myndlistarmanna, 6 mánaða starfslaun

1992 Listasjóður Pennans, styrkur

1984 Hollenska heilbrigðis og menntamálaráðuneytið, 8 mánaða starfstyrkur

Vinnustofudvöl/ Art residences

2019 Gjutars. Vantaa. Finlandi

2016 Gilfélagið, Akureyri, Ísland

2010 Haystack Mountain School of Craft, Maine, Bandaríkin/U.S.A.

2010 Gæsteatelier Hollufgård, Fjóni, Danmörk

2008 Skandinavisk Forenings Kunstnerkollegium, Róm, Ítalía

2008 Post- og Tullhuset, Eckerö, Álandseyjar

2006 Gæsteatelier Hollufgård, Fjóni, Danmörk

1996 Gilfélagið, Akureyri, Ísland

1995 Varmahlíð, Hveragerði, Ísland

1993 og 1994 Skriðuklaustur, Fljótsdalshérað, Ísland

1993 Kjarvalsstofa, Cité Internationale des Arts, París, Frakkland

1991 Ateljéhuset Palmstierna, Sveaborg, Finnland

Verk í eigu safna / Works in collections

Akranesbær

Listasjóður Dungal

Landsbanki Íslands

Listassafn Íslands

Listasafn Qingdaoborgar, Kína

Listasafn Reykjavíkur

Nýlistasafnið

Meðlimur í Fagfélögum / Member of Professional Societies

Félag Nýlistasafnsins

SÍM — Samband íslenskra myndlistarmanna

MHR — Myndhöggvarafélagið í Reykjavík

Trúnaðarstörf / Confidential works

2009—2012 Stjórnarmaður í SÍM

2009—2012 Fulltrúi SÍM í safnráði Listasafns Íslands

2001—2003 Stjórnarmaður í SÍM

1989—1991 Stjórnarmaður í Félagi Nýlistasafnsins

1979—1981 Stjórnarmaður í Félagi Nýlistasafnsins

Listkennsla / Art teaching

2000—2011 Kennsla á námskeiðum. Mímir símenntun, Tómstundaskólinn, Námsflokkar Reykjavíkur

1994—2000 Stundakennsla, Myndlista- og handíðaskóli Íslands og Listaháskóli Íslands

1994—1995 Lektorstaða, Kennaraháskóli Íslands

1987—2002 Kennsla í grunn- og framhaldsskólum og á námskeiðum

Annað listtengt / Other Art related Activities:

Fyrirlestrar, greinaskrif, sögur, ljóð, sýningarstjórn, leiðsögn ferðamanna

Ferðalög til að kynnast menningu og listum til Kína, Tailands, Mongólíu, Indlands, Egyptalands, Malí, Íran, vesturstrandar Bandaríkjanna og Evrópu.