BLÆÐINGAR SKRIÐJÖKULL
LEIKIÐ Á TÍMANN
Bók um myndlist og fleira.
Bók um verk Ástu Ólafsdóttur, myndlistarmanns kom út árið 2016. Heiti bókarinnar er Leikið á tímann.
Bókin er ríkulega prýdd litmyndum af verkum Ástu, ásamt verkaskrá og ágripi af ferli hennar. Bókin er 128 síður, á íslensku og ensku. Hún er 210 x 265 mm, prentuð í 450 eintökum í prentsmiðjunni Odda. Hún er gefin út með styrk frá Myndlistarsjóði og Myndstefi.
Ásta Ólafsdóttir hefur verið starfandi myndlistarmaður í Reykjavík í áratugi. Efnistök hennar eru fjölbreytt og teygja sig yfir í marga miðla. Viðfangsefnin spanna allt frá sandkornum til himingeimsins með viðkomu í mannheimum og regluverki myndlistarinnar.
ISBN 878-9979-72-999-0
Bókina má nálgast í helstu bókabúðum og á listasöfnum á Íslandi og hjá Ástu: astol@ismennt.is
PLAYING ON TIME
Book on art and more
Playing on time is the title of a new book on the works of the artist Ásta Ólafsdóttir which was published in 2016.
The book is richly illustrated by photos of Ásta´s visual art together with a list of works and a biography. The book is 128 pages and 210 x 265 mm in size. Texts are in Icelandic and English. The book is printed in 450 copies by Oddi printers in Reykjavík. The publication was supported by grants from the Icelandic Visual Arts Fund and Myndstef.
Ásta Ólafsdóttir has been working as a visual artist since 1976. Her art has over the years found form in a variety of materials and media. The scale of her topics ranges from tiny grains of sand to cosmic galaxies with the human world and the rules of art as a point of reference.
ISBN 878-9979-72-999-0
The book is for sale in main bookstores and art museums in Iceland. And by contacting Ásta: astol@ismennt.is
VATNSDROPASAFNIÐ 1991
I asked myself: „Ásta Ólafsdóttir, if this were a dictionary, how would you explain your heart in it? 1984
Video 1981-1984
Melóna, vídeó / Melon, 1981
Inn á milli, vídeó / In Between, 1981
Það heldur áfram, vídeó / It Continues or Not, 1981
Hiding under the Sun, 1982
Þögnin sem stefndi í nýja átt 1980